Fjölhreysti er frétta- og fræðsluvefur um hraustan lífsstíl.  Uppfærð útgáfa af þessum vef fór í loftið í október 2015.

Vefnum er ætlað að miðla áhugaverðum og gagnlegum upplýsingum um efni sem rífur lesendur upp og hvetur til hreysti.

Hafir þú áhugavert innlegg, athugasemdir eða fyrirspurnir viljum við endilega heyra frá þér – hafðu samband!

Í góðri heilsu,

Ómar Ómar,
ritstjóri