Heim Merki Þuríður Erla

Merki: Þuríður Erla

Íslendingarnir á svæðamótum CrossFit Leikanna 2018

CrossFit Games er án efa hápunktur hvers árs í CrossFit íþróttinni.  Keppnistímabilið byrjar á CrossFit Open sem er opið öllum sem vilja taka þátt...

Frábær árangur á HM17 í lyftingum

Þuríður endaði í 10.sæti í -58kg flokknum á HM eftir að þrír keppendur féllu úr keppni í A-grúppu, Þuríður varð þriðja hæst evrópubúa en...

Eyðimerkurdrottningin Ragnheiður Sara

Dubai Fitness Championships 2016 lauk laugardaginn 10. desember en keppnisdagar voru fjorir og keppnisgreinarnar alls 15. Greinarnar voru margar mjög erfiðar og nystarlegar en...

Annar og þriðji dagur í eyðimörkinni

Áfram berjast íslensku ofurhetjurnar af miklum móð í Dubai.Við sögðum frá fyrsta keppnisdeginum hér en nú heldur fjörið áfram. Svona fóru annar og þriðji keppnisdagur...

Ragnheiður Sara efst eftir daginn í Dubai

Vaskur hópur íslenskra afreksmanna og kvenna í Crossfit tekur þátt í Dubai Fitness Championship um þessar mundir. Um er að ræða langa og stranga...

Niðurstöður könnunar – giskaðir þú rétt?

Fjölhreysti setti í loftið könnun um hver myndi sigra NIKE Iceland Throwdown í opnum flokki.  Það kom svo á daginn að nokkrir öflugir keppendur...

Þuríður og Hinrik efst opnum flokki

Þa er loks komið að þvi, eftir fjora stranga keppnisdaga. Urslit eru komin i öllum flokkum, þ.m.t. opnum flokki, sem eru eftirfarandi. Hinrik Ingi...

Fimmti og lokadagurinn á Heimsleikunum

Sunndagurinn 24. júlí sl. var hrikalega spennandi enda lokadagur Heimsleikana. Greinar nr. 11-13 voru allar snöggar og fóru fram í einni æðibunu. Þetta voru handstöðuganga,...

Dagur 4 á Heimsleikunum

Heimsleika-nostalgían heldur áfram... að þessu sinni fjöllum við um laugardaginn 23. júlí, næstsíðasta dag Heimsleikanna. Laugardagur, dagur 4. Greinar nr. 8, 9 0g 10.  Grein 8....

Íslensku valkyrjurnar verða áberandi á Heimsleikunum

Velgengni íslenskra kvenna í Crossfit  hefur sennilega ekki farið framhjá neinum en kvenþjóðin á flest verðlaun og flesta keppendur miðað við höfðatölu. Heimsleikarnir í ár verða...