Heim Merki Katrín Tanja

Merki: Katrín Tanja

Haustmót Þrekmótaraðarinnar – verðug áskorun!

Þetta ár er 10. starfsár Þrekmótaraðarinnar.  Frá upphafi hafa verið haldin 3-4 mót á hverju ári, hvert með sinni sérstöðu.  Haustmótið nú í ár...

Íslendingarnir á svæðamótum CrossFit Leikanna 2018

CrossFit Games er án efa hápunktur hvers árs í CrossFit íþróttinni.  Keppnistímabilið byrjar á CrossFit Open sem er opið öllum sem vilja taka þátt...

Spartan Race á Íslandi um helgina.

Hindrunarhlaup (Obstacle Course Racing) er hraðast vaxandi sport í heiminum í dag, en þrátt fyrir það er þetta lítið þekkt sem keppnisíþrótt hér á Íslandi. ...

Evrópa sigraði CrossFit Invitationals!

CrossFit Invitationals, sem er orðinn fastur hluti af CrossFit dagatalinu, fór fram sunnudaginn 20.nóvember í Kanada. Fjögur lið kepptu í þessari snörpu og krefjandi liðakeppni;...

CrossFit Invitationals næstu helgi

Næstkomandi sunnudag, 20.nóvember, fer fram hið árlega CrossFit Invitationals.  Keppnin er liðakeppni milli heimsálfa.  Tveir strákar og tvær stelpur mynda hvert lið og eins...

Anníe og Katrín Tanja saman í liði á CrossFit Team Series...

Nú styttist í hina árlegu liðakeppni CrossFit HQ. Þar mætast hin ýmsu lið sem skipa tvo karla og tvær konur og etja kappi. Hefð...

Fimmti og lokadagurinn á Heimsleikunum

Sunndagurinn 24. júlí sl. var hrikalega spennandi enda lokadagur Heimsleikana. Greinar nr. 11-13 voru allar snöggar og fóru fram í einni æðibunu. Þetta voru handstöðuganga,...

Dagur 4 á Heimsleikunum

Heimsleika-nostalgían heldur áfram... að þessu sinni fjöllum við um laugardaginn 23. júlí, næstsíðasta dag Heimsleikanna. Laugardagur, dagur 4. Greinar nr. 8, 9 0g 10.  Grein 8....

Æfðu eins og hraustasta fólk í heimi

Um helgina fóru fram CrossFit Games sem er líklega erfiðasti íþróttaviðburður sem um getur. Sigurvegarar keppninnar fá hinn magnaða titil "Fittest on Earth". Eins...

Katrín Tanja HRAUSTASTA KONA HEIMS 2016!

Til hamingju Katrín Tanja - sigurvegari Reebok CrossFit Games 2015 OG 2016!! Heimsleikum CrossFit var að ljúka nú í nótt í Carson, Kaliforníu í Bandaríkjunum....