Heim Merki CrossFit

Merki: CrossFit

Ertu búin/n að kynna þér nýju reglurnar um Leikana?

  Forkeppnin fyrir Heimsleikana í CrossFit, þ.e. The Open er handan við hornið og margir farnir að gíra sig upp fyrir spennandi Heimsleika. Forkeppnin er...

Íslendingarnir á svæðamótum CrossFit Leikanna 2018

CrossFit Games er án efa hápunktur hvers árs í CrossFit íþróttinni.  Keppnistímabilið byrjar á CrossFit Open sem er opið öllum sem vilja taka þátt...

Íslenskir CrossFittarar keppa um milljónir í Dubai

Nú um helgina, 13.-16. desember, fer fram Dubai Fitness Championship.  Þetta mót hefur skipað sér sess sem eitt stærsta CrossFit mót í heiminum, sérstaklega...

IF3 – CrossFit á Ólympíuleikana?

Fyrir stuttu voru samtökin International Functional Fitness Federation (IF3) stofnuð. Markmið þessara samtaka er að staðla keppnis-æfingar með hið endanlega markmið að koma "functional fitness"...

CrossFit Games – skráning í Open er hafin!

Hið árlega CrossFit Games "Open" er nú opið fyrir skráningu keppenda.  Open er opin undankeppni fyrir svæðamót CrossFit Games sem svo eru undankeppnir fyrir...

Eyðimerkurdrottningin Ragnheiður Sara

Dubai Fitness Championships 2016 lauk laugardaginn 10. desember en keppnisdagar voru fjorir og keppnisgreinarnar alls 15. Greinarnar voru margar mjög erfiðar og nystarlegar en...

Annar og þriðji dagur í eyðimörkinni

Áfram berjast íslensku ofurhetjurnar af miklum móð í Dubai.Við sögðum frá fyrsta keppnisdeginum hér en nú heldur fjörið áfram. Svona fóru annar og þriðji keppnisdagur...

Ragnheiður Sara efst eftir daginn í Dubai

Vaskur hópur íslenskra afreksmanna og kvenna í Crossfit tekur þátt í Dubai Fitness Championship um þessar mundir. Um er að ræða langa og stranga...

Þuríður og Hinrik efst opnum flokki

Þa er loks komið að þvi, eftir fjora stranga keppnisdaga. Urslit eru komin i öllum flokkum, þ.m.t. opnum flokki, sem eru eftirfarandi. Hinrik Ingi...

Urslitin i MASTERS-flokkum

Masters-flokkarnir luku keppni þegar 7.2. var yfirstaðið en þeir toku ekki loka-chipperinn i WOD 8, eins og Open flokkarnir þurftu að  gera. Herna ma...