Heim Merki CrossFit Games

Merki: CrossFit Games

Ragnheiður Sara sigraði Filthy 150

Fyrsta undankeppnis mótið af 28 fyrir CrossFit Games 2020 fór fram á Írlandi 22-24. nóvember síðastliðinn. Ragnheiður Sara var eini íslenski keppandinn í mótinu...

Ertu búin/n að kynna þér nýju reglurnar um Leikana?

  Forkeppnin fyrir Heimsleikana í CrossFit, þ.e. The Open er handan við hornið og margir farnir að gíra sig upp fyrir spennandi Heimsleika. Forkeppnin er...

Íslendingarnir á svæðamótum CrossFit Leikanna 2018

CrossFit Games er án efa hápunktur hvers árs í CrossFit íþróttinni.  Keppnistímabilið byrjar á CrossFit Open sem er opið öllum sem vilja taka þátt...

CrossFit Games – skráning í Open er hafin!

Hið árlega CrossFit Games "Open" er nú opið fyrir skráningu keppenda.  Open er opin undankeppni fyrir svæðamót CrossFit Games sem svo eru undankeppnir fyrir...

Fimmti og lokadagurinn á Heimsleikunum

Sunndagurinn 24. júlí sl. var hrikalega spennandi enda lokadagur Heimsleikana. Greinar nr. 11-13 voru allar snöggar og fóru fram í einni æðibunu. Þetta voru handstöðuganga,...

Dagur 4 á Heimsleikunum

Heimsleika-nostalgían heldur áfram... að þessu sinni fjöllum við um laugardaginn 23. júlí, næstsíðasta dag Heimsleikanna. Laugardagur, dagur 4. Greinar nr. 8, 9 0g 10.  Grein 8....

Sigurvegarar í Heimsleika könnuninni

Í síðustu viku spurðum við hver myndi vinna CrossFit Games í karlaflokki og kvennaflokki. Verðlaunað er fyrir rétt svar í karlaflokki og rétt svar...

Katrín Tanja HRAUSTASTA KONA HEIMS 2016!

Til hamingju Katrín Tanja - sigurvegari Reebok CrossFit Games 2015 OG 2016!! Heimsleikum CrossFit var að ljúka nú í nótt í Carson, Kaliforníu í Bandaríkjunum....

Hilmar og Haraldur hafa lokið keppni á CrossFit Games

Þeir Hilmar Þór Harðarson og Haraldur Holgeirsson hafa nú lokið keppni í sínum flokkum. Hilmar keppni á sínum þriðju Games í Masters flokki 55-59...

Íslensku valkyrjurnar verða áberandi á Heimsleikunum

Velgengni íslenskra kvenna í Crossfit  hefur sennilega ekki farið framhjá neinum en kvenþjóðin á flest verðlaun og flesta keppendur miðað við höfðatölu. Heimsleikarnir í ár verða...