Aflraunir: Sterkasti maður Íslands (léttari flokkar) & Stálkonan 2018

View Calendar
2018-06-02 12:00 - 15:00

Hátíð Hafsins
Reykjavík, Grandagarður
Laugardagurinn 2. júní
Frá kl.12

Sterkasti maður Íslands, léttari flokkar og Stálkonan 2018 verður haldin á Hátíð hafsins þann 2. júní á Grandagarði. Keppt verður í heðbundunum aflraunagreinum, bændagöngu, Atlas steinum, sirkuslóði, réttstöðulyftu og hleðslugrein. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Sjá nánar HÉR