Greinar um Bulletproof

Katla keppir á EM U17 á fimmtudaginn

Katla Björk Ketilsdóttir keppir kl.09:30 á íslenskum tíma á Evrópumóti U17 næstkomandi fimmtudag, 28.september. Mótið er haldið í Prishtiniu í Kosovo. Hægt er að sjá fréttir af mótinu hér Frétt tekin af heimasíðu LSÍ

Íslandsmót unglinga í lyftingum, 9.sept

Laugardaginn 9. september nk fer fram Íslandsmótið í ólympískum lyftingum. Mótið fer fram í húsakynnum Lyftingafélags Reykjavíkur / CrossFit Reykjavík og er keppt í flokkum U20 og U17.  Mótið hefst kl. 14 og er ókeypis aðgangur á...

IF3 – CrossFit á Ólympíuleikana?

Fyrir stuttu voru samtökin International Functional Fitness Federation (IF3) stofnuð. Markmið þessara samtaka er að staðla keppnis-æfingar með hið endanlega markmið að koma "functional fitness" (fjölhreysti) inn á Ólympíuleikana.  Hugmyndin er sú að samtökin gegni...

ÍM í bekkpressu, klassískri bekkpressu og réttstöðulyftu 9.-10.sept

Skráningum er lokið Íslandsmeistaramótin í bekkpressu, klassískri bekkpressu og réttstöðulyftu sem haldin verða á Akranesi helgina 9. – 10. september. Félög hafa frest til 26. ágúst til að ganga frá keppnisgjöldum og gera breytingar á...

Norðurlandamót senior í lyftingum 1.-3.sept

Norðurlandamót fullorðinna verður haldið í Svíþjóð helgina 1-3.september. Við munum senda flottan landsliðshóp á mótið en þeir sem keppa eru: Keppendur KK: Einar Ingi Jónsson (-77kg) – Ingólfur Þór Ævarsson (+105kg) – Árni Rúnar Baldursson (-77kg) – Keppendur KVK: Aníta Líf...