Sara sigrar Dubai CrossFit Championship

0
83

11.-14. desember sl. fór fram eitt af 28 undankeppnum fyrir CrossFit Games 2020 í Dubai. Dubai CrossFit Championship (DCC) hefur verið haldið frá 2012, upphaflega sem svokallað “gym challenge” og hét þá Dubai Fitness Championship, en síðustu ár sem fullmótuð CrossFit keppni.

Íslendingar sem kepptu á þessu móti voru ásamt Söru voru Eik Gylfadóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson. Katrín dró sig þó úr keppni vegna eymsla í baki.

Björgvin Karl náði ekki palli í þetta sinn, endaði í 4.sæti. Brent Fikowski hreppti fyrsta sætið, Pale&Paler félagi Björgvins hann Patrick Vellner í öðru og Rússinn Roman Khrennikov í þriðja.

Helstu úrslit:

KVK

  1. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir
  2. Katrin Frey
  3. Samantha Briggs

KK

  1. Brent Fikowski
  2. Patrick Vellner
  3. Roman Khrennikov
  4. Björgvin Karl Guðmundsson

Nánar um mótið og úrslit á heimasíðu mótsins dubaicrossfitchampionship.com

Hér er Sara að PRa í Clean&Jerk á mótinu með 112 kg takk fyrir:

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here