Hafþór sterkastur á Íslandi 8. árið í röð

0
323

Síðust helgi fór fram mótið Sterkasti Maður Íslands 2018.

Mótið fór fram í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum laugardaginn 16. júni og í miðbæ Reykjavíkur og við Hlégarð í Mosfellsbæ sunnudaginn 17. júní.

  1. sæti – Hafþór Júlíus Björnsson (8. árið í röð!)
  2. sæti – Eyþór Melsted
  3. sæti – Sigfús Fossdal

Nánari úrslit verða birt hér í uppfærðri grein þegar þau berast.

 

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here