100 daga kviðæfinga-áskorun Coach Daða!

0
1313

Það er gott að setja sér æfingamarkmið reglulega og 100 daga áskoranir hafa reglulega skotið upp kollinum.

Daði Hrafn Sveinbjarnarson býr og starfar sem CrossFit þjálfari í London.  Hann hefur iðkað, keppt og þjálfað CrossFit í nokkur ár og Bootcamp þar á undan og hefur því djúpan viskubrunn af æfingum í kollinum.  Nú er hann með 100 daga kviðæfinga áskorun í gangi á Instagram.  Þar mun hann setja inn nýja kviðæfinga rútínu á hverjum degi í 100 daga.

Day 5/100 of the 100 day core challenge. Today the weather allowed for a picnic in the park with the family so what better setting then to do it outside today. . . 3-5 rounds (30 sec of each exercise) 30 sec zig zag crunch 30 sec reverse crunch 30 sec side plank crunch per side . . Try to go from one movement to the next without resting. Break up as little as possible. . . #100daysofcore #100daychallenge #core #hardcore #crossfit #coachdadi #abs #fitness #fit #fitat40 #crossfitmasters #crossfitmastersuk #uk #picnic #london #abs #absworkout #muswellhill #glc2000 #freshfitnessfood #viking #vikingfitness #vikingfit #crossfituk #instagram #ukfitfam #crossfitmaster #london #motivation #fitfam #coachdadi #abschallenge #instagram @freshfitnessfood @glc2000uk

A post shared by Dadi Hrafn Sveinbjarnarson (@coachdadi) on

Við skorum á ÞIG að stökkva um borð og byrja á degi 1 strax í dag.  Það hatar enginn að vera með hraunaðan sixpack á sumrin B)

Instagram síða Coach Daða
Heimasíða Coach Daða

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here