Norðurlandamót fullorðinna verður haldið í Svíþjóð helgina 1-3.september.
Við munum senda flottan landsliðshóp á mótið en þeir sem keppa eru:
Keppendur KK:
Einar Ingi Jónsson (-77kg) –
Ingólfur Þór Ævarsson (+105kg) –
Árni Rúnar Baldursson (-77kg) –
Keppendur KVK:
Aníta Líf Aradóttir (-69kg) –
Lilja Lind Helgadóttir (-69kg) –
Freyja Mist Olafsdóttir (-90kg) –
Heimlid: lyftingar.wordpress.com