Eyðimerkurdrottningin Ragnheiður Sara

0
869

Dubai Fitness Championships 2016 lauk laugardaginn 10. desember en keppnisdagar voru fjorir og keppnisgreinarnar alls 15. Greinarnar voru margar mjög erfiðar og nystarlegar en þær ma sja her.

Ragnheiður Sara helt nokkuð öryggri forystu ut keppnina og sigraði, með um 40 stiga forskoti a Sam Briggs. Annie Mist var i þriðja sæti. Björgvin Karl hafði verið i 5. sæti lengst af en endaði i þvi 7.

Laugardagurinn og lokadagurinn hofst a 3000 kg snörun (ja, þu last rett). Fyrir hverjar 10 endurtekningar af snörun, þurfti að taka 10 hnebeygjur. Keppendur gatu raðið þyngdinni a snöruninni að einhverju leyti en þa varð hnebeygjan þyngri fyrir vikið. Snörun og hnebeygja þurfti að vera samtals 200 kilo hja körlum en 140 kg hja konum.

Lokahnykkurinn samanstoð af greinum 12, 13 og 15 en stigagjöfin var þriskipt. Innihelt þessi siðasti hluti keppninnar m.a. Atlas steina sem sest ekki oft i Crossfit keppnum.

 

Event 12. 3000 kg snatch.

Þessi voru efst i snöruninni:

  1. Matthew Fraser: 7:02
  2. Ben Smith: 7:05
  3. Ruan Duvenage 7:08
  4. Þrostur Olason 7:09

 

  1. Julie Abilgaard: 5:52
  2. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir: 5: 54
  3. Annie Mist Þorisdottir: 6:41

 

Event 13/14/15

Lokahnykkurinn lítur svona ut, en er þriskiptur:

2-4-6-8-10 Thrusters (75/45) Kg
1-2-3-4-5 Rope Climbs
3-6-9-12-15 burpees over the bar
1-2-3-4-5 Atlas Stone 180/140 lbs
90/65Kg Lunges x 2 for 10m
5 umferðir:
30 DU
5 Bar Muscle ups
30 DB Burpee Step up (24″/20″)
Final part 1:
1. Sam Briggs: 4:59
2. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 5:24
3. Annie Mist Þorisdottir: 5:43
4. Kari Pearce 5:48
5. Eik Gylfadottir 5:55
1. Ben Smith: 5:02
2. Paul Hesketh: 5:16
3. Alex Anderson: 5:17
Final part 2:
1. Sam Briggs: 4:52
2. Alessandra Pichelli: 5:01
3. Ragnheiður Sara Sigmundsdottir: 5:12
4. Kari Pearce: 5:39
5. Annie Mist Þorisdottir: 6:12
1. Dane Smith: 4:35
2. Ben Smith: 6:39
3. Mikko Aronpaa: 6:54
.
6. Björgvin Karl Guðmundsson: 7:03
Final part 3: 
1. Kari Pearce: 9:40
2. Ragnheiður Sara: 9:52
3. Sam Briggs: 10:01
4. Annie Mist Þórisdottir: 10:06
5. Eik Gylfadóttir: 10:08
6. Þuriður Erla Helgadottir: 10:11
1. Elliot Simmons :10:04
2. Alex Anderson: 10:06
3. Speedy Thompson: 10:08
.
6. Björgvin Karl Guðmundsson og Ben Smith :  10:12
LOKANIÐURSTÖÐUR EFTIR MOTIÐ:
1. Ragnheiður Sara Sigmundsdottir: 1266
2. Sam Briggs: 1221
3. Annie Mist Þorisdottir: 1178
.
11. Þuriður Erla Helgadottir: 854
12. Eik Gylfadottir: 795
1. Matthew Fraser: 1132
2.  Ben Smith: 1028
3. Alex Anderson: 976
.
7. Björgvin Karl Guðmdundsson: 939
.
14. Fredrik Aegidius: 784
.
27. Arni Bjorn Kristjansson: 539
.
31. Þröstur Olason: 494

 

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here