Þuríður og Hinrik efst opnum flokki

0
803

Þa er loks komið að þvi, eftir fjora stranga keppnisdaga. Urslit eru komin i öllum flokkum, þ.m.t. opnum flokki, sem eru eftirfarandi. Hinrik Ingi og Þuriður Erla unnu yfirburðasigur en þau heldu forystu lengst af.

Þó var Hinrik, sem og Bergur Sverrisson sviptir 1. og 2. sætum þegar þeir neituðu að undirgangast lyfjapróf: http://www.visir.is/islandsmotid-i-crossfit–neitadi-ad-fara-i-lyfjaprof,-hotadi-starfsmonnum-en-saemdur-gullverdlaunum/article/2016161128870

CFSÍ mun síðar tilkynna hvaða áhrif þetta hefur á efstu sætin í karlaflokki, þ.e. hverjir verða sæmdir verðlaunum í ljósi þessara tíðinda

OPEN:

 
WOD 6:
KK:
1. Hinrik Ingi Oskarsson: 9:16
2. Davið Björnsson: 9:44
3. Bergur Sverrisson: 9:45
KVK:
 
 
1. Þuriður Erla Helgadottir: 10:02
2. Johanna Julia Juliusdottir: 10:42
3. Viktoria Ros Guðmundsdottir: 10:45
WOD 7.1. og 7.2.
 
KK:
1. Sigurður Þröstur Hjartarson
2. Bergur Sverrisson
3. Haraldur Holgeirsson
3. Hilmar Arnarson
3. Hinrik Ingi Oskarsson
KVK:
1. Þuriður Erla Helgadottir
2. Johanna Julia Juliusdottir
3. Harpa Dögg Steindorsdottir
 
WOD 8 – Lokachipper
 
KK:
1. Hinrik Ingi Oskarsson: 9:04
2. Haraldur Holgeirsson: 9:55
3. Davið Björnsson; 10:14
KVK:
1. Þuriður Erla Helgadottir: 6:48
2. Anna  Hulda Olafsdottir: 8:02
3. Julia Johanna Juliusdottir: 8:16
URSLIT I OPEN FLOKKI:
 
KK:
1. Hinrik Ingi Oskarsson: 15
2. Bergur Sverrisson: 41
3. Davið Björnsson: 65
 
KVK:
 
1. Þuriður Erla Helgadottir: 14
2. Anna Hulda Olafsdottir: 41
3. Solveig Sigurðardottir: 55

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here