Dagskrá: NIKE Iceland Throwdown 2016

0
1272

Í dag, 24.nóvember, hefst NIKE Iceland Throwdown, sem er eiginlegt Íslandsmót í CrossFit.  Mótið stendur fram á sunnudag og fer fram á nokkrum stöðum.  Keppt er í opnum flokki karla og kvenna og eldri “Masters” flokkum; 35-39, 40-45, 45-50 og 50+.

Það kostar ekkert fyrir áhorfendur á fimmtudegi og föstudegi en rukkað verður inn í HK Digranesi á laugardag og sunnudag, 2.500 kr fyrir báða dagana.

throwdownurslitbutton

Dagskrá móts:

Fimmtudagur 24.nóvember
CrossFit Reykjavík:
[WOD1] 13:00 – 16:00 > Masters  flokkar
Sundlaug Kópavogs:
[WOD2] 20:00 – 22:00 > Masters flokkar

Föstudagur 25.nóvember
CrossFit Reykjavík:
[WOD1] 13:00 – 16:00 > Opinn flokkur
Sundlaug Kópavogs:
[WOD2] 20:00 – 22:00 > Opinn flokkur

Laugardagur 26.nóvember
CrossFit XY:
Ráslisti
[WOD3] 08:30 – 10:00 > Allir flokkar
HK Digranesi:
Ráslisti
[WOD4] 10:30 – 11:30 > Allir flokkar
[WOD5] 12:00 – 14:30 > Allir flokkar nema 45-50 og 50+
[WOD6] 15:00 – 19:00 > Allir flokkar

Sunnudagur 27.nóvember
[WOD7] 10:00 – 12:00 > Masters flokkar
[WOD7] 12:00 – 15:00 > Opinn flokkur
[WOD8] 15:30 – 17:00 > Opinn flokkur


Nánar um æfingar og ítarlegri dagskrá:

Fimmtudagur 24.nóv (Masters) og fös 24.nóv (Opinn)
Ráslistar MASTERS FLOKKAR hér
Ráslistar OPINN FLOKKUR hér
[WOD1]
3RM Front Squat, stöng byrjar í gólfi
Max L-Sit : hámarks tími í að halda L-sit stöðu.
Max Box Jump : hámarks hæð í kassahoppi

[WOD2]
3 umferðir:
50m sund
25/20 kaloríur Assault Bike
Tímaþak: 12 mínútur

Laugardagur 26.nóvember

CroossFit XY
Ráslisti

[WOD3]
??

HK Digranes
Ráslisti

[WOD4]
1RM Snatch
2 tilraunir

[WOD5]
Fimleikabjörninn
3 umferðir:
7 Bear complex (75/50 kg)
30m Handstöðuganga
Tímaþak: 12 mínútur

Bear complex:
1 clean
1 front squat
1 shoulder to overhead
1 back squat
1 behind the neck shoulder to overhead

Opinn flokkur, Masters 35-39 og Masters 40-44.

[WOD6]
Open/Masters 35-39/Masters 40-44

4 umferðir:
25/20 cal row
15 toes to bar
60 double unders
Time cap: 12 min

Masters 45-49/Masters 50+

4 umferðir:
25/20 cal row
10 toes to bar
60 double unders
Time cap: 12 min

Sunnudagur 27.nóvember
[WOD7]
Opinn flokkur, Masters 35-39 og 40-44:
15-12-9
Power clean (60/40 kg)
C2B Pull ups
Tímaþak: 5 mínútur

Masters 45-49, 50+:
15-12-9
Power Clean (50/35 kg)
9-6-3
C2B Pull ups
Tímaþak: 5 mínútur

[WOD8]
??

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here