Freyja og Einar munu keppa í Ísrael

0
161

1.-12.desember næstkomandi fer fram “Junior & Under 23 European Championships” í ólympískum lyftingum. Mótið fer fram í strandbænum Eilat syðst í Ísrael og er haldið af Evrópska lyftingasambandinu, EWF.

Tveir fulltrúar Íslands munu keppa á mótinu í Junior flokk.  Það eru þau Freyja Mist Ólafsdóttir og Einar Ingi Jónsson.  Einar keppir 6.desember í flokki -69kg og Freyja keppir 8.desember í flokki -75kg.

Keppendalistar og upplýsingar um viðburðinn

Einar Ingi Jónsson @einaringij with an easy opener 137kg. Photo: @pakishenkka

A post shared by Lyftingasamband íslands (@icelandic_weightlifting) on

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here