Nutri Force Sports fæðubótarefni

0
653


Fólk sem stundar íþróttir veit að leiðin að árangri getur verið löng og ströng.  Til að ná sem mestum árangri er mikilvægt að huga vel að mataræði og hvíld til að ná endurbata.  Með viðbótar næringu og bætiefnum ofan á æfingar, gott mataræði og hvíld er þó sannarlega hægt að ná meiri árangri.  Fæðubótarefni geta stuðlað að því að líkaminn fær þá næringu sem hann getur nýtt strax til uppbyggingar og bætinga.  Einnig geta sumar vörur stuðlað að meiri ákefð, betri líðan á æfingu og hraðari endurheimt.

Allir lesendur Fjölhreystis fá 15% afslátt á vefverslun.nutriforce.is ef notaður er afsláttarkóðinn:

fjolhreysti15

Markaður fæðubótarefna er eins og frumskógur, með endalausu úrvali af alls kyns merkjum sem lofa öll bestu mögulegu virki.  Þegar horft er á hvaða vörur skuli velja er skynsamlegt að íþróttamaðurinn velji sér merki sem er sniðið að hans þörfum.  

annienotarnfsNF Sports er vörulína sem var sérstaklega framleidd til að mæta kröfum besta íþróttafólks í heimi og í samráði við þau, þar á meðal eru Anníe  Mist – tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit  og núverandi heimsmeistari í CrossFit, Mat Fraser.  Vörulínan er einföld en jafnframt fullkomin. Margar vörur eru í boði í einangruðu formi sem auðveldar neytandanum að sníða hlutföllum hverrar vörur eftir eigin þörf.

Það sem er sérlega gott við vörur NutriForce er að þær eru sykurlausar og án gervi litar- og bragðefna.  Einnig innihalda þær ekki ódýr fylliefni heldur mjög vel úthugsað hlutfall af virkum efnum.  Hylkin í vítamínunum eru með grænmetishylkjum en ekki gelatínhylkjum eins og oftast er.  Vörurnar eru þróaðar í samstarfi við keppnis íþróttafólk, aðallega úr heimi CrossFit þar sem líkamlegu áskoranirnar eru hvað fjölbreyttastar.  Auk þess eru allar vörur NutriForce löglegar í keppnisíþróttum sem þýðir að ekkert efni myndi geta fellt íþróttafólk á lyfjaprófi.

Vörulínan er mjög einföld og eru vörurnar flokkaðar í þrjá flokka til að einfalda fyrir notandanum: Pre-Workout (fyrir æfingu), Post-Workout (eftir æfingu) og Active Recovery (virkur endurbati).

Allir lesendur Fjölhreystis fá 15% afslátt á vefverslun.nutriforce.is ef notaður er afsláttarkóðinn:

fjolhreysti15

nutriforcevorur

Vinsælar vörur:

Nutri-Whey prótein
Frábært prótein til að sötra beint eftir æfingu eða milli mála.  Fyrir utan að vera úrvals mysuprótein er það stútfullt af góðum hlutföllum amínósýra, glútamíni og alvöru bragðbæti (súkkulaði, vanillu, kaffi eða jarðaberja). Virkilega bragðgott og vandað prótein.

pre20Pre-2.0 Workout
Pre-workout formúla sem kemur þér í gírinn fyrir æfingu.  Þarna er frábær blanda af efnum sem gefa aukna orku, einbeitingu og ákafa á æfingu.  Einnig Beta Alanine sem dregur úr mjólkursýrumyndun, kreatín sem eykur styrk og AgmaPure og Beet Root extract sem eykur súrefnisvinnslu o.fl. Blandan er bragðgóð og fer vel í maga.

Kreatín, Glútamín og Beta-Alanine
Þessar þrjár vörur fást í hreinu, fínmöluðu duftformi sem er kjörið því þessar vörur eru gjarnan notaðar í lotum, mismiklu magni, ýmist eftir æfingu eða eitt og sér.  Í mjög stuttu máli:

Kreatín: Eykur vatnsupptöku í vöðvafrumunum – meiri styrkur, fyllri vöðvar, meiri endurbati

Glútamín: Hindrar niðurbrot vöðva, styrkir ónæmiskerfið og flýtir endurbata.

Beta-Alanine: Eykur mjólkursýruþröskuld vöðvanna – minni sýra, meira vöðvaúthald.

Natural Amino
Frábærlega samsett blanda af amínósýrum (BCAA) sem flýta endurbata og uppbyggingu vöðva, með háu hlutfalli af L-Leucine sem er hvað mikilvægasti hlekkurinn.

Kíkið endilega á Youtube síðu NF Sports, þar sem finna má skemmtileg og skýr myndbönd um vörurnar: https://www.youtube.com/user/NFSportsTV

Farið svo á vefverslun Nutri Force og kynnið ykkur vöruúrvalið.

Allir lesendur Fjölhreystis fá 15% afslátt á vefverslun.nutriforce.is ef notaður er afsláttarkóðinn:

fjolhreysti15

…eitt grjóthart myndband með Mat Fraser svona í restina:

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here