Undankeppni Iceland Throwdown 2016 lokið

0
618

Í lok nóvember fer fram eiginlegt Íslandsmót í CrossFit – “Iceland Throwdown”.  Til að vinna sér inn þátttökurétt á því móti fór fram undankeppni á netinu nú í október og nú er orðið ljóst hverjir standa efstir munu keppa.

Lokatölurnar fyrir Iceland Throwdown eru:

http://www.wodcast.com/OnlineEventLeaderboardPage.php…

Efstu fimm konurnar i opnum flokki eru:
1. Oddrun Eik Gylfadottir (ohað)
2. Johanna Julia Juliusdottir (CF Suðurnes)
3. Solveig Sigurðardottir (CFR)
4. Anna Hulda Olafsdottir (CFR)
5. Sandra Hrönn Arnardottir (CF Sport)

Efstu fimm karlarnir i opnum flokki:
1. Sigurður Hafsteinn Jonsson (CF XY)
2. Hinrik Ingi Oskarsson (CFR)
3. Arni Björn Kristjansson (CF XY)
4. Sigurður Hjörtur Þrastarson (CF Akureyri)
5. Davið Björnsson (CF Sport)

Arnar Eliasson (CF Akureyri) og Ingunn Luðviksdottir (CF Sport) unnu 35-39 flokkinn, Jonas Stefansson (CF XY) og Harpa Melsted (CF Hfj) unnu 40-44, Guðjon Sigurður Arinbjörnsson (CF XY) og Ingibjörg Gisladottir (CF Hengill) unnu 45-49, Luðvik Runarsson (CF Suðurnes) og Steinunn Sveinsdottir (CFR) unnu 50-54 og þau Hilmar Harðarson (CF Sport) og Olof Magnusdottir (CF Akureyri) unnu 55-59. Enginn keppti i elsta flokkinum, 60+.