Tvær stórar aflraunakeppnir á heimsmælikvarða um helgina

0
256

Tvær stórar aflraunakeppnir verða haldnar um helgina,

annars vegar World’s Strongest Man Masters (sjá hér: http://www.floelite.com/article/46150-who-are-the-world-s-strongest-masters)

og hins vegar World’s Strongest Woman (sjá hér: http://www.floelite.com/event/253784-world-s-strongest-man-masters-world-s-strongest-woman)

Báðar keppnirnar eru haldnar laugardaginn 17. september en enn er hægt að kaupa miða hér: http://www.the-dome.co.uk/concerts-events/sport/the-worlds-strongest.html

Þeir sem komast ekki, geta horft á keppnina í gegnum FloElite gegn gjaldi, sjá hér: https://www.floelite.com/live/1636-world-s-strongest-man-masters-and-world-s-strongest-woman/pay?next=http://live.floelite.com/#/event/1636-world-s-strongest-man-masters-and-world-s-strongest-woman

Keppendur í Masters flokki eru yfir karlmenn 40 ára en konurnar í Worlds Strongest Woman eru á öllum aldri. Tólf keppendur keppa í hvorum flokki.

Keppnisgreinarnar verða m.a. super yoke (ganga með þyngd á herðunum), réttstöðulyfta, gæsaganga (e. duck walk þ.e. ganga með þyngd á milli fóta), frame carry (þ.e. ganga með stóran ramma utan um sig), axlapressa, drumbapressa (e. log press) og hleðslusteinar (þ.e. loading race)