Kraftlyftingamót 2017

0
314

Hefur þú hugsað þér að keppa í kraftlyftingum? Jæja, nú er rétti tíminn til að setja sér það markmið fyrir næsta ár.

Kraftlyftingasamband Íslands er búið að gefa út mótaskrá allra móta sem sambandið tengist á næsta ári. Meðal móta eru þar RIG, Íslandsmeistaramót og mörg erlend mót á vegum IPF og EPF.

Sjá alla mótaskránna hér.

Næsta mót sem haldið verður á þessu ári er EPF European Bench Press Championships (Evrópumeistaramót í bekkpressu) sem fer fram 18.ágúst í Reykjanesbæ.

kraft.is-helgagudmunds