Dagur nr. 3 á Heimsleikunum, samantekt

0
155

Áfram heldur samantekt á Heimsleikunum 2016. Þriðji dagur, föstudagurinn 22. júlí, fól í sér greinar 5,6, og 7.

5. grein. Murph. 

Við þekkjum öll ljóta tröllið Murph. 1,6 km hlaup, 100 upphífingar, 200 armbeygjur, 300 hnébeygjur og 1,6 km hlaup. Hetjurnar á Leikunum taka þennan vibba svo í þyngingarvesti.

Kari Pearce sigraði kvennaflokkinn á tímanum – 36:42.  Til samanburðar ná benda á að Sam Briggs náði í fyrra tímanum 39:10, sem þótti þá rosalegt.

Katrín Tanja var nokkrum sekúndum á eftir Pearce og kom í mark á tímanum 36:48:43 (í fyrra lenti Katrín í 12. sæti í Murph) .  Þar á eftir komu þær  Carleen Mathews, Sam Briggs og Kristin Holte.

Hjá körlunum sigraði Josh Bridges á tímanum 34:38:83. Matthew Fraser var annar með tímann 35.47.81. Þar á eftir komu Noah Olsen, Jacob Heppner og Björgvin Karl var í því 5.

Staðan eftir 5 greinar var þessi:

Konur:
 1. (378) Samantha Briggs
 2. (362) Tia-Clair Toomey
 3. (350) Tennil Reed
 4. (348) Ragnheiður Sara Sigmundsdottir
 5. (320) Katrin Tanja Davidsdottir
 6. (306) Kristi Eramo
 7. (298) Annie Þorisdottir
 8. (276) Kara Webb
 9. (274) Brooke Wells
 10. (274) Margaux Alvarez
 11. (264) Kari Pearce
 12. (264) Carol-Ann Reason-Thibault
 13. (260) Kristin Holte
 14. (260) Alessandra Pichelli
 15. (254) Lauren Fisher
 16. (252) Anna Tunnicliffe
 17. (234) Chyna Cho
 18. (224) Þuridur Erla Helgadottir
Karlar:
 1. (398) Mathew Fraser
 2. (320) Josh Bridges
 3. (314) Brent Fikowski
 4. (302) Björgvin Karl Guðmundsson
 5. (296) Ben Smith
 6. (294) Alex Vigneault
 7. (288) Alex Anderson
 8. (284) Patrick Vellner
 9. (282) Noah Ohlsen
 10. (278) Travis Mayer

6. grein. Squat Clean 

10-8-6-4-2- Squat clean. Eftir því sem endurtekningum fækkar, því meiri þyngdir. lokaþyngdirnar voru 315 pund fyrir karla (ca 143 kg) og 215 fyrir konur (ca. 97,5 kg).

Kara Webb flaug í gegnum brautina og sigraði með tímann 5:17:12. Þannig kom hún sér úr 8. sæti í það fimmta í heild. Á eftir henni var Jamie Hagiya  05:30:55. Þar á eftir voru Tia Clair Tommey og Brooke Wells.

Karlarnir voru svipað fljótir, allavega þeir efstu. Alex Anderson vann með tímann 5:21:09 en Matthew Fraser var annar með tímann 5:41:57. Á eftir þeim komu Scott Panchik, Ben Smith og Lucas Parker.

Staðan eftir 6 greinar, Ragnheiður Sara efst:

Konur:

 1. (394) Ragnheiður Sara Sigmundsdottir
 2. (390) Samantha Briggs
 3. (378) Tennil Reed
 4. (376) Kara Webb
 5. (374) Kristi Eramo
 6. (372) Katrin Tanja Davidsdottir
 7. (358) Brooke Wells
 8. (328) Annie Þorisdottir
 9. (324) Alessandra Pichelli
 10. (320) Carol-Ann Reason-Thibault
 11. (304) Kristin Holte
 12. (292) Margaux Alvarez
 13. (290) Lauren Fisher
 14. (278) Þuridur Erla Helgadottir
Karlar:
 1. (492) Mathew Fraser
 2. (388) Alex Anderson
 3. (380) Ben Smith
 4. (352) Josh Bridges
 5. (352) Alex Vigneault
 6. (344) Björgvin Karl Guðmundsson
 7. (332) Scott Panchik
 8. (328) Patrick Vellner
 9. (316) Brent Fikowski
 10. (314) Travis Mayer

7. grein. Double DT:

Þessi er kunnugleg – en tvöföld.

Tíu umferðir af:

6 Réttstöðulyftum

9 Hang Power Clean

6 Push Jerk

Þyngdir: 70,3 kg fyrir karla og 47,6 kg fyrir konur.

Greinin fór sérlega vel í Söru, Annie og Katrínu. Þegar þær tókust á við greinina var  Tasia Percevez  með metið, sem var 10:04. Annie kláraði tvær fyrstu umferðirnar á undir 1:20. Sara tók fram úr henni á tímabili en svo tók Katrín fram úr þeim báðum – og kláraði á 9:25 !! Á eftir henni komu Brooke Wells, Ragnheiður Sara (9.48.72) og Sam  Briggs. Annie var 7. í mark á tímanum 10:26.

Karlarnir voru nokkuð hægari. Samuel Kwant sigraði á tímanum 11:37:20. Næst kom Matthew Fraser á tímanum 11:41:59 en Rasmus W. Andersen og Jacob Heppner þar á eftir.

Staðan eftir sjö greinar:

Konur:
 1. (486) Tia-Clair Toomey
 2. (482) Ragnheiður Sara Sigmundsdottir
 3. (476) Samantha Briggs
 4. (472) Katrin Tanja Davidsdottir
 5. (452) Brooke Wells
 6. (452) Kara Webb
 7. (424) Kristi Eramo
 8. (424) Tennil Reed
 9. (400) Annie Þorisdottir
 10. (372) Carol-Ann Reason-Thibault
 11. (368) Alessandra Pichelli
 12. (342) Kristin Holte
 13. (330) Margaux Alvarez
 14. (326) Anna Tunnicliffe
 15. (322) Kari Pearce
 16. (322) Michele Letendre
 17. (320) Emily Abbott
 18. (318) Lauren Fisher
 19. (314) Jamie Hagiya
 20. (300) Tasia Percevecz
 21. (300) Chyna Cho
 22. (298) Þuridur Erla Helgadottir
Karlar:
 1. (586) Mathew Fraser
 2. (444) Ben Smith
 3. (430) Alex Anderson
 4. (412) Scott Panchik
 5. (408) Josh Bridges
 6. (404) Alex Vigneault
 7. (396) Patrick Vellner
 8. (376) Brent Fikowski
 9. (376) Jacob Heppner
 10. (364) Travis Mayer
 11. (362) Bjorgvin Karl Gudmundsson