Æfðu eins og hraustasta fólk í heimi

0
198

builtbybergeron

bergeronkatrinUm helgina fóru fram CrossFit Games sem er líklega erfiðasti íþróttaviðburður sem um getur. Sigurvegarar keppninnar fá hinn magnaða titil “Fittest on Earth”. Eins og flestir vita þá sigraði Anníe Mist þennan titil tvö ár í röð og nú um helgina var Katrín Tanja að gera slíkt hið sama.

Katrín Tanja og sigurvegari karlaflokksins, Mathew Fraser, æfa undir leiðsögn sama þjálfara. Sá heitir Ben Bergeron og er yfirþjálfari í CrossFit New England sem er í Boston. Hann heldur úti heimasíðu með æfingaprógrammi sem er ókeypis og aðgengilegt öllum. Sú síða heitir Competitors Training, eða CompTrain, stökktu um borð!

Sjá nánar á competitorstraining.com

logo_350comptrain