Haustmót Þrekmótaraðarinnar – verðug áskorun!

Þetta ár er 10. starfsár Þrekmótaraðarinnar.  Frá upphafi hafa verið haldin 3-4 mót á hverju ári, hvert með sinni sérstöðu.  Haustmótið nú í ár er byggt upp á 12 æfingum sem teknar eru í...

Gísli og Hrund – Heimsmeistarar í lyftingum!

Síðustu daga hefur Heimsmeistaramót öldunga í lyftingum farið fram í Barcelona.  Í þetta sinn áttu Íslendingar fjóra fulltrúa sem allir stóðu sig hreint ótrúlega vel! Gísli Kristjánsson - HEIMSMEISTARI! Gísli gerði sér lítið fyrir og sigraði 50-55...

100 dögum sterkari Daði Hrafn

CrossFit þjálfarinn Daði Hrafn kláraði 100 daga djúp-kviðvöðva (core) áskorun í dag.  Síðustu 100 daga hefur hann birt myndband af nýrri kviðæfingu á Instagraminu sínu.  Æfingarnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær eru margar. Daði...

RSS Lyftingasamband Íslands (LSÍ)

 • Árangur Íslands á HM 08/11/2018
  Þrír íslendingar kepptu á HM í Ashgabat á dögunum, en það voru þau Þuríður Erla Helgadóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Einar Ingi Jónsson Árangur þeirra var eftirfarandi Þuríður Erla keppti í -59kg þyngdarflokki, hún snaraði 79 kg og jafnhenti 105kg … Continue reading →
  hjordisoo
 • HM í Ashgabat 2018 02/11/2018
  HM 2018 er hafið og í ár er það haldið í Ashgabat Thurkmenistan. Ísland sendir 3 keppendur í ár þau Þuríði Erlu Helgadóttir, Ragnheiði Söru Sigmundsdóttir og Einar Inga Jónsson. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir karlmann að … Continue reading →
  hjordisoo
 • Birna Aradóttir keppti á EM U20 og U23 ára 25/10/2018
    Um síðustu helgi fór Birna Aradóttir til Pólands ásamt Inga Gunnari og keppti þar á Evrópumeistaramóti U20 ára. Birna keppti í -63kg flokki stóð sig mjög vel og snaraði 81 kg sem er nýtt íslandsmet í hennar flokki, hún … Continue reading →
  hjordisoo

RSS Kraftlyftingasamband Íslands (KRAFT)

 • Bikarmót í kraftlyftingum og bekkpressu – Úrslit 19/11/2018
  Bikarmót í kraftlyftingum og bekkpressu var haldið um helgina á Akureyri. Kraftlyftingafélag Akureyrar mætti með sterkt lið og tóku stigakeppnina hjá körlum og konum í bæði kraftlyftingum á laugardeginum og bekkpressunni á sunnudeginum. Í kraftlyftingum var stigahæsti karlinn Karl Anton … Continue reading →
  Aron
 • Leyfður búnaður 16/11/2018
  IPF hefur birt nýjan lista yfir leyfilegan keppnisbúnað í kraftlyftingum. . Listinn tekur gildi 1.janúar 2019.
  Gry
 • Bikarmót – tímaplan 15/11/2018
  Bikarmót KRAFT í kraftlyftingum og bekkpressu fara fram á Akureyri nk helgi. Mótin eru haldin í húsi KFA við Austursíðu 2. TÍMAPLAN Laugardag – kraftlyftingar KEPPENDUR  Holl 1; allar konur + karlar -66 Vigtun kl. 08.00 – byrjun kl 10,00 … Continue reading →
  Gry

RSS MMA Fréttir

 • HM 2018: Rússland sópaði til sín verðlaununum 18/11/2018
  Heimsmeistaramóti áhugamanna lauk í gær í Barein. Ísland náði ekki að koma heim með verðlaun í þetta sinn en Rússlandi var sigursælasta þjóðin á HM í ár. Lesa meira → The post HM 2018: Rússland sópaði til sín verðlaununum appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson
 • Myndband: Santiago Ponzinibbio rotar Neil Magny 18/11/2018
  Santiago Ponzinibbio nældi sér í góðan sigur á heimavelli í gærkvöldi þegar hann kláraði Neil Magny. Ponzinibbio átti bardagann frá upphafi til enda og kláraði Magny í 4. lotu. Lesa meira → The post Myndband: Santiago Ponzinibbio rotar Neil Magny appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson
 • Úrslit UFC Fight Night: Ponzinibbio vs. Magny 18/11/2018
  UFC var með bardagakvöld í Argentínu í fyrsta sinn í nótt. Santiago Ponzinibbio var þar í aðalbardaga kvöldsins og mætti Neil Magny. Lesa meira → The post Úrslit UFC Fight Night: Ponzinibbio vs. Magny appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson

FRÉTTIR

GREINAR

SAMFÉLAGSMIÐLAR

1,400AðdáendurLíka við
46FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja

EFNI AF HANDAHÓFI

INSTAGRAM

46 Fylgjendur
Fylgja