Ertu búin/n að kynna þér nýju reglurnar um Leikana?

  Forkeppnin fyrir Heimsleikana í CrossFit, þ.e. The Open er handan við hornið og margir farnir að gíra sig upp fyrir spennandi Heimsleika. Forkeppnin er opin öllum og árlega sameinast mörg hundruð þúsund keppendur í...

Haustmót Þrekmótaraðarinnar – verðug áskorun!

Þetta ár er 10. starfsár Þrekmótaraðarinnar.  Frá upphafi hafa verið haldin 3-4 mót á hverju ári, hvert með sinni sérstöðu.  Haustmótið nú í ár er byggt upp á 12 æfingum sem teknar eru í...

Gísli og Hrund – Heimsmeistarar í lyftingum!

Síðustu daga hefur Heimsmeistaramót öldunga í lyftingum farið fram í Barcelona.  Í þetta sinn áttu Íslendingar fjóra fulltrúa sem allir stóðu sig hreint ótrúlega vel! Gísli Kristjánsson - HEIMSMEISTARI! Gísli gerði sér lítið fyrir og sigraði 50-55...

RSS Lyftingasamband Íslands (LSÍ)

 • B Dómararéttindi! 08/06/2019
  Í dag, föstudag, tóku 13 einstaklingar próf til B dómararéttinda hjá Lyftingasambandi Íslands. Við fögnum þessari viðbót við dómarahópinn og hlökkum til að vinna með þeim á komandi mótum. Á morgun laugardag er Íslandsmót unglinga þar sem nýju dómararnir okkar … Continue reading →
  Maríanna Ástmarsdóttir
 • Keppendalisti fyrir 8.júní 08/06/2019
  A.T.H. Keppendur þurfa að sýna skilríki við vigtun. .
  Maríanna Ástmarsdóttir
 • Íslandsmeistaramót Unglinga 05/06/2019
  Maríanna Ástmarsdóttir

RSS Kraftlyftingasamband Íslands (KRAFT)

 • ÍM í réttstöðulyftu – keppendur 08/07/2019
  Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu sem fer fram í Smáranum í Kópavogi 27.júlí nk. Frestur til að greiða keppnisgjald og breyta skráningu er til miðnættis 13.júlí nk. KEPPENDUR
  Gry
 • Halldór vann til gullverðlauna 04/07/2019
  Halldór Eyþórsson varð í dag Evrópumeistari í -83 kg flokki karla 60+ í Síbíu í Rúmeníu. Hann lyfti 230 – 127,5 – 230, samtals 587,5 kg og vann öruggan sigur. Halldór gerði tilraun við nýtt Evrópumet í hnébeygju í flokknum, … Continue reading →
  Gry
 • EM öldunga 03/07/2019
  Evrópumeistaramót öldunga í kraftlyftingum stendur nú yfir í Rúmeníu. Þrír keppendur frá Íslandi taka þátt; María Guðsteinsdóttir -57 M1, Sæmundur Guðmundsson -74 M3 og Halldór Eyþórsson -83 M3. Þau keppa öll á morgun fimmtudag og er hægt að fylgjast með … Continue reading →
  Gry

RSS MMA Fréttir

 • UFC bardagakvöldið í Danmörku tekur á sig mynd 16/07/2019
  UFC bardagakvöldið í Kaupmannahöfn er farið að taka á sig mynd. Sjö bardagar hafa verið staðfestir má þar finna ágætis bardaga. Lesa meira → The post UFC bardagakvöldið í Danmörku tekur á sig mynd appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson
 • Hátt í 200 erlendir glímumenn við æfingar í Mjölni í vikunni 16/07/2019
  BJJ Globetrotters er með æfingabúðir á Íslandi um þessar mundir. Hátt í 200 erlendir glímumenn- og konur koma sérstaklega hingað til lands til að taka þátt í æfingabúðunum. Lesa meira → The post Hátt í 200 erlendir glímumenn við æfingar í Mjölni í vikunni appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson
 • Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: De Randamie vs. Ladd 15/07/2019
  UFC var með bardagakvöld í Sacramento á laugardaginn. Þær Germaine de Randamie og Aspen Ladd mættust í aðalbardaga kvöldsins þar sem járnkonan var fljót að klára þetta. Lesa meira → The post Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: De Randamie vs. Ladd appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson

FRÉTTIR

GREINAR

SAMFÉLAGSMIÐLAR

1,397AðdáendurLíka við
46FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja

EFNI AF HANDAHÓFI

INSTAGRAM

46 Fylgjendur
Fylgja