Haustmót Þrekmótaraðarinnar – verðug áskorun!

Þetta ár er 10. starfsár Þrekmótaraðarinnar.  Frá upphafi hafa verið haldin 3-4 mót á hverju ári, hvert með sinni sérstöðu.  Haustmótið nú í ár er byggt upp á 12 æfingum sem teknar eru í...

Gísli og Hrund – Heimsmeistarar í lyftingum!

Síðustu daga hefur Heimsmeistaramót öldunga í lyftingum farið fram í Barcelona.  Í þetta sinn áttu Íslendingar fjóra fulltrúa sem allir stóðu sig hreint ótrúlega vel! Gísli Kristjánsson - HEIMSMEISTARI! Gísli gerði sér lítið fyrir og sigraði 50-55...

100 dögum sterkari Daði Hrafn

CrossFit þjálfarinn Daði Hrafn kláraði 100 daga djúp-kviðvöðva (core) áskorun í dag.  Síðustu 100 daga hefur hann birt myndband af nýrri kviðæfingu á Instagraminu sínu.  Æfingarnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær eru margar. Daði...

RSS Lyftingasamband Íslands (LSÍ)

 • Nýjir þyngdarflokkar og ný uppreiknuð íslandsmet 12/12/2018
  Þar sem teknir voru í gildi nýjir þyngdarflokkar núna í lok þessa árs þá þurfti að endurreikna öll íslandsmet. íslandsmet_U20 íslandsmet_senior Ennþá á eftir að útfæra met hjá U17 og U23 ára. Í flokki U15 ára þá verða öll met … Continue reading →
  hjordisoo
 • Dagskrá og ráslistar Jólamótsins 2018 11/12/2018
  Hérna er dagskrá og ráslistar jólamótsins birt með fyrirvara um breytingar Laugardagurinn 15.des Íþróttahúsið Ásgarði 8:00-9:00 Vigtun kvk 9:00-10:00 Vigtun kk Grúbba 1 kvk 10:00-11:50 Grúbba 2 kvk 11:50-13:50 Grúbba 1 kk 14:00-15:30 Grúbba 2 kk 15:30-17:00 Grúbba 1: 10:00-11:50  Þyngdarflokkur … Continue reading →
  hjordisoo
 • Skráning er hafin á Jólamótið 2018 29/11/2018
  Dagana 15.16.desember verður Jólamót LSÍ haldið í íþróttahúsinu Ásgarði. Skráning er hafin á lsi@lsi.is Fram þarf að koma: Kennitala Þyngdarflokkur (athugið nýja þyngdaflokka) Lyftingafélag Skráningafrestur er til 7.desember
  hjordisoo

RSS Kraftlyftingasamband Íslands (KRAFT)

 • Kraftlyftingafólk ársins 09/12/2018
  Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur valið kraftlyftingakonu og kraftlyftingakarl ársins 2018 og urðu fyrir valinu þau Hulda B Waage og Júlían J. K. Jóhannsson. Hulda er fædd árið 1985 og keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akureyrar. Helstu afrek á árinu: – Íslandsmeistari í … Continue reading →
  Gry
 • Arna Ösp hefur lokið keppni 27/11/2018
  Arna Ösp Gunnarsdóttir keppti í gær á EM í klassískum kraftlyftingum sem fer fram í Kaunas í Litháen. Arna keppir í -63kg flokki kvenna í aldursflokki unglinga. Í hnébeygju lyfti hún 112,5kg, í bekkpressunni lyfti hún 72,5kg og endaði svo … Continue reading →
  Aron
 • EM í Litháen 23/11/2018
  Þann 24.nóvember hefst EM í klassískum kraftlyftingum í Kaunas í Litháen. Mótið stendur til 2.desember. Að þessu sinni eigum við íslendingar einn fulltrúa og er það Arna Ösp Gunnarsdóttir sem keppir í -63kg Jr. flokki. Með henni í för verður … Continue reading →
  Viðar Bjarnason

RSS MMA Fréttir

 • Úrslit UFC on FOX: Lee vs. Iaquinta 2 16/12/2018
  UFC hélt bardagakvöld í Milwaukee í nótt og var það síðasta bardagakvöld UFC á FOX sjónvarpsrásinni. Þeir Kevin Lee og Al Iaquinta mættust í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá öll úrslit kvöldsins. Lesa meira → The post Úrslit UFC on FOX: Lee vs. Iaquinta 2 appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson
 • Bjarki Ómarsson tapaði eftir tæknilegt rothögg í 1. lotu 16/12/2018
  Bjarki Ómarsson tapaði fyrir James Hendin á Fightstar 16 fyrr í kvöld. Bjarki tapaði eftir tæknilegt rothögg í 1. lotu. Lesa meira → The post Bjarki Ómarsson tapaði eftir tæknilegt rothögg í 1. lotu appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson
 • Bjartur tapaði eftir dómaraákvörðun 15/12/2018
  Bjartur Guðlaugsson var rétt í þessu að tapa fyrir Noah Mannion á Fightstar 16 bardagakvöldinu í London í kvöld. Lesa meira → The post Bjartur tapaði eftir dómaraákvörðun appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson

FRÉTTIR

GREINAR

SAMFÉLAGSMIÐLAR

1,400AðdáendurLíka við
46FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja

EFNI AF HANDAHÓFI

INSTAGRAM

46 Fylgjendur
Fylgja