Haustmót Þrekmótaraðarinnar – verðug áskorun!

Þetta ár er 10. starfsár Þrekmótaraðarinnar.  Frá upphafi hafa verið haldin 3-4 mót á hverju ári, hvert með sinni sérstöðu.  Haustmótið nú í ár er byggt upp á 12 æfingum sem teknar eru í...

Gísli og Hrund – Heimsmeistarar í lyftingum!

Síðustu daga hefur Heimsmeistaramót öldunga í lyftingum farið fram í Barcelona.  Í þetta sinn áttu Íslendingar fjóra fulltrúa sem allir stóðu sig hreint ótrúlega vel! Gísli Kristjánsson - HEIMSMEISTARI! Gísli gerði sér lítið fyrir og sigraði 50-55...

100 dögum sterkari Daði Hrafn

CrossFit þjálfarinn Daði Hrafn kláraði 100 daga djúp-kviðvöðva (core) áskorun í dag.  Síðustu 100 daga hefur hann birt myndband af nýrri kviðæfingu á Instagraminu sínu.  Æfingarnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær eru margar. Daði...

RSS Lyftingasamband Íslands (LSÍ)

 • Árangur Íslands á HM 08/11/2018
  Þrír íslendingar kepptu á HM í Ashgabat á dögunum, en það voru þau Þuríður Erla Helgadóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Einar Ingi Jónsson Árangur þeirra var eftirfarandi Þuríður Erla keppti í -59kg þyngdarflokki, hún snaraði 79 kg og jafnhenti 105kg … Continue reading →
  hjordisoo
 • HM í Ashgabat 2018 02/11/2018
  HM 2018 er hafið og í ár er það haldið í Ashgabat Thurkmenistan. Ísland sendir 3 keppendur í ár þau Þuríði Erlu Helgadóttir, Ragnheiði Söru Sigmundsdóttir og Einar Inga Jónsson. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir karlmann að … Continue reading →
  hjordisoo
 • Birna Aradóttir keppti á EM U20 og U23 ára 25/10/2018
    Um síðustu helgi fór Birna Aradóttir til Pólands ásamt Inga Gunnari og keppti þar á Evrópumeistaramóti U20 ára. Birna keppti í -63kg flokki stóð sig mjög vel og snaraði 81 kg sem er nýtt íslandsmet í hennar flokki, hún … Continue reading →
  hjordisoo

RSS Kraftlyftingasamband Íslands (KRAFT)

 • Júlían með nýtt heimsmet 10/11/2018
  HM í kraftlyftingum lauk í dag og sýndi og sannaði Júlían JK Jóhannsson að hann sé í röð fremstu kraftlyftingmanna á heimsvísu. Júlían tók í maí síðastliðnum óopinbert heimsmet í réttstöðulyftu og hefði komið á óvart ef hann hefði ekki reynt … Continue reading →
  Aron
 • Sóley og Viktor hafa lokið keppni 09/11/2018
  Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum er í fullum gangi í Halmstad, Svíþjóð. Í dag mættu til leiks tveir keppendur frá Íslandi, þau Sóley Margrét Jónsdóttir og Viktor Samúelsson. Sóley lyfti í +84kg flokki kvenna. Hún lyfti 232,5kg í hnébeygju, 132,5kg í bekkpressunni … Continue reading →
  Aron
 • HM 2018 08/11/2018
  Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum stendur nú yfir í Halmstad í Svíþjóð. Hér má sjá útsendingu frá mótinu og upptökur af því sem lokið er. https://www.powerlifting.sport/ Þrír íslenskir keppendur mæta til leiks. Sóley Margrét Jónsdóttir keppir í +84 kg flokki kvenna á … Continue reading →
  Gry

RSS MMA Fréttir

 • Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Korean Zombie vs. Rodríguez 12/11/2018
  UFC Fight Night 139 fór fram um helgina í Denver, Colorado. Viðburðurinn var 25 ára afmælisviðburður samtakanna en UFC 1 var haldið 12. nóvember 1993. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira → The post Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Korean Zombie vs. Rodríguez appeared first on MMAFréttir.
  Guttormur Árni Ársælsson
 • Myndband: 12 sekúndna rothöggið hjá Birni Þorleifi 12/11/2018
  Björn Þorleifur Þorleifsson vann fyrr í dag bardaga sinn á HM í MMA í Barein. Það tók Björn aðeins 12 sekúndur að klára andstæðinginn og eitt gott spark. Lesa meira → The post Myndband: 12 sekúndna rothöggið hjá Birni Þorleifi appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson
 • HM 2018: Tveir sigrar og tvö töp á fyrsta keppnisdegi 12/11/2018
  Íslendingar hafa lokið keppni í dag á fyrsta keppnisdegi Heimsmeistaramóts áhugamanna í MMA. Fjórir Íslendingar kepptu í dag og var niðurstaðan tveir sigrar og tvö töp. Lesa meira → The post HM 2018: Tveir sigrar og tvö töp á fyrsta keppnisdegi appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson

FRÉTTIR

GREINAR

SAMFÉLAGSMIÐLAR

1,401AðdáendurLíka við
46FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja

EFNI AF HANDAHÓFI

INSTAGRAM

46 Fylgjendur
Fylgja