Haustmót Þrekmótaraðarinnar – verðug áskorun!

Þetta ár er 10. starfsár Þrekmótaraðarinnar.  Frá upphafi hafa verið haldin 3-4 mót á hverju ári, hvert með sinni sérstöðu.  Haustmótið nú í ár er byggt upp á 12 æfingum sem teknar eru í...

Gísli og Hrund – Heimsmeistarar í lyftingum!

Síðustu daga hefur Heimsmeistaramót öldunga í lyftingum farið fram í Barcelona.  Í þetta sinn áttu Íslendingar fjóra fulltrúa sem allir stóðu sig hreint ótrúlega vel! Gísli Kristjánsson - HEIMSMEISTARI! Gísli gerði sér lítið fyrir og sigraði 50-55...

100 dögum sterkari Daði Hrafn

CrossFit þjálfarinn Daði Hrafn kláraði 100 daga djúp-kviðvöðva (core) áskorun í dag.  Síðustu 100 daga hefur hann birt myndband af nýrri kviðæfingu á Instagraminu sínu.  Æfingarnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær eru margar. Daði...

RSS Lyftingasamband Íslands (LSÍ)

 • Keppendur á Reykjavík International 2019 14/01/2019
  Staðfestur keppendalisti er klár fyrir Reykjavíkurleikana 2019 Keppnin verður sunnudaginn 27.janúar í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum Miðasala er hafin á tix.is https://tix.is/is/event/7381/reykjavik-international-games-2019/ Einnig verður sýnt frá mótinu á RÚV. Konur: Þuríður Erla Helgadóttir LFK  Birna Aradóttir LFR Birna Blöndal Sveinsdóttir KFA … Continue reading →
  hjordisoo
 • Liðabikar og ungmenni ársins 10/01/2019
  Á dögunum voru veitt verðlaun fyrir ungmenni ársins árið 2018 Ungmenni ársins (kvennaflokkur) Birna Aradóttir (f. 1999), Lyftingafélagi Reykjavíkur er ungmenni ársins í kvennaflokki. Birna keppti á sex mótum á árinu, hún hóf árið með keppni á RIG þar sem … Continue reading →
  hjordisoo
 • Lyftingafólk ársins 27/12/2018
   Lyftingafólks ársins 2018 Lyftingafólk ársins 2018 hefur verið valið af Lyftingasambandi Íslands, sérsambandi ÍSÍ um ólympískar lyftingar. Viðburðarríkt ár er senn á enda en Jólamót sambandins sem jafnframt er síðasta mót ársins fer fram núna um helgina frá 10-17 á … Continue reading →
  hjordisoo

RSS Kraftlyftingasamband Íslands (KRAFT)

 • RIG 2019 21/01/2019
  Nú er að hefjast hin árlega íþróttahátíð Reykjavik International Games og er dagskráin glæsileg og fjölbreytt að vanda. Hér má skoða nánar. https://www.rig.is/Kraftlyftingamótið er á dagskrá sunnudaginn 27.janúar nk og hefst kl. 14.00 í Laugardalshöll. Keppni í ólympískum lyftingum fer … Continue reading →
  Gry
 • Bikarmót – skráning hafin 19/01/2019
  Skráning er hafin á bikarmót KRAFT í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum sem fara fram á Akureyri dagana 16. og 17.febrúar nk. Skráningarfrestur er til 26/27 janúar. EYÐUBLÖÐ: bikar19_skraningbikarclass19_skraning
  Gry
 • Þjálfaranám ÍSÍ 10/01/2019
  Frá ÍSÍ Vorfjarnám 1. og 2.stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 11. febrúar nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar … Continue reading →
  Gry

RSS MMA Fréttir

 • Gunnar Nelson: Ber mikla virðingu fyrir Leon Edwards 22/01/2019
  Gunnar Nelson var ánægður að fá staðfestan bardaga í London. Gunnar mætir Leon Edwards í mars og líst vel á bardagann. Lesa meira → The post Gunnar Nelson: Ber mikla virðingu fyrir Leon Edwards appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson
 • Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Cejudo vs. Dillashaw 21/01/2019
  UFC var með bardagakvöld í Brooklyn á laugardaginn. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Henry Cejudo klára T.J. Dillashaw með tæknilegu rothöggi í 1. lotu en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira → The post Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Cejudo vs. Dillashaw appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson
 • T.J. Dillashaw: Þessu var stolið frá mér 21/01/2019
  T.J. Dillashaw var gríðarlega svekktur eftir tapið sitt gegn Henry Cejudo á laugardaginn. Dillashaw vill fá annað tækifæri gegn Cejudo og þá aftur í fluguvigt. Lesa meira → The post T.J. Dillashaw: Þessu var stolið frá mér appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson

FRÉTTIR

GREINAR

SAMFÉLAGSMIÐLAR

1,398AðdáendurLíka við
46FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja

EFNI AF HANDAHÓFI

INSTAGRAM

46 Fylgjendur
Fylgja