Haustmót Þrekmótaraðarinnar – verðug áskorun!

Þetta ár er 10. starfsár Þrekmótaraðarinnar.  Frá upphafi hafa verið haldin 3-4 mót á hverju ári, hvert með sinni sérstöðu.  Haustmótið nú í ár er byggt upp á 12 æfingum sem teknar eru í...

Gísli og Hrund – Heimsmeistarar í lyftingum!

Síðustu daga hefur Heimsmeistaramót öldunga í lyftingum farið fram í Barcelona.  Í þetta sinn áttu Íslendingar fjóra fulltrúa sem allir stóðu sig hreint ótrúlega vel! Gísli Kristjánsson - HEIMSMEISTARI! Gísli gerði sér lítið fyrir og sigraði 50-55...

100 dögum sterkari Daði Hrafn

CrossFit þjálfarinn Daði Hrafn kláraði 100 daga djúp-kviðvöðva (core) áskorun í dag.  Síðustu 100 daga hefur hann birt myndband af nýrri kviðæfingu á Instagraminu sínu.  Æfingarnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær eru margar. Daði...

RSS Lyftingasamband Íslands (LSÍ)

 • Birna Aradóttir keppir á EM Junior 17/10/2018
  Næstu helgi eða dagana 20-27.október fer fram keppni á Evrópumóti junior U20 og U23 ára í Póllandi. Birna Aradóttir (LFR) (f.1999) fer og keppir þar fyrir Íslands hönd, hún ásamt Inga Gunnari keppnisþjálfara landsliðsins eru farin af stað til Póllands … Continue reading →
  hjordisoo
 • Árangur íslensku keppendanna á NM junior í Danmörku 16/10/2018
  Heildarúrslit: http://results.lsi.is/meet/nordic-junioryouth-championships-2018 Árangur íslensku keppandann á NM junior 14 íslenskir keppendur hófu keppni og árangur þeirra var eftirfarandi: Birta Líf Þórarinsdóttir (LFR) keppti í -69kg flokki í U17,  hún snaraði 66 kg og jafnhenti 85kg kg sem gaf henni 191,052 … Continue reading →
  hjordisoo
 • Stór hópur unglinga keppir á NM junior næstu helgi 10/10/2018
  Á föstudaginn munu 16 krakkar halda til Danmörku til að keppa á Norðurlandamóti junior ásamt 2 þjálfurum og foreldrum Keppt verður bæði í U20 og U17 ára flokkum og munum við senda okkar allra sterkustu unglinga á mótið. Aldrei hefur … Continue reading →
  hjordisoo

RSS Kraftlyftingasamband Íslands (KRAFT)

 • Bikarmót – skráning hafin 16/10/2018
  Skráning er hafin á bikarmótin í kraftlyftingum og bekkpressu sem fara fram á Akureyri helgina 17-18 nóvember nk. Skráningarfrestur er til 27/28 oktober nk bikar18_skraning  bikarBP18_skraning
  Gry
 • Matthildur og Ríkharð bikarmeistarar í klassískri bekkpressu 15/10/2018
  Fyrsta bikarmót KRAFT í klassískri bekkpressu fór fram á Akranesi á sunnudaginn. Í kvennaflokki sigraðir Matthildur Óskarsdóttir, KFR, Hún hélt  upp á 19 ára afmælið sitt með því að lyfta 96 kg í -72 kg flokki en það er nýtt … Continue reading →
  Gry
 • Þórunn Brynja og Ingvi Örn bikarmeistarar 13/10/2018
  Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum lauk fyrir stundu á Akranesi. Bikarmeistarar 2018 eru í kvennaflokki Þórunn Brynja Jónasdóttir, Ármanni með 334,8 stig og í karlaflokki Ingvi Örn Friðriksson, KFA með 442,8 stig Mörg íslandsmet féllu á mótinu. HEILDARÚRSLIT Mótshaldið var … Continue reading →
  Gry

RSS MMA Fréttir

 • Sijara Eubanks öskraði á Dana White þegar hún missti titilbardagann 23/10/2018
  Sijara Eubanks var öskuill þegar hún komst af því að hún væri ekki lengur með titilbardaga. Eubanks lét Dana White heyra það í gegnum símann en Dana var bara ánægður með kraftinn í Eubanks. Lesa meira → The post Sijara Eubanks öskraði á Dana White þegar hún missti titilbardagann appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson
 • Guðlaugur Þór með sigur eftir hengingu í 2. lotu 21/10/2018
  Guðlaugur Þór Einarsson nældi sér í sigur í gær á British Challenge MMA bardagakvöldinu í gær. Guðlaugur kláraði bardagann með hengingu í 2. lotu. Lesa meira → The post Guðlaugur Þór með sigur eftir hengingu í 2. lotu appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson
 • Valgerður tapaði eftir dómaraákvörðun 21/10/2018
  Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði fyrir Ingrid Egner í boxbardaga gærkvöldi. Bardaginn var nokkuð skemmtilegur en sú norska vann eftir einróma dómaraákvörðun. Lesa meira → The post Valgerður tapaði eftir dómaraákvörðun appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson

FRÉTTIR

GREINAR

SAMFÉLAGSMIÐLAR

1,402AðdáendurLíka við
46FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja

EFNI AF HANDAHÓFI

INSTAGRAM

46 Fylgjendur
Fylgja