Sterkasti maður Íslands um helgina

Um helgina fer fram eitt rótgrónasta kraftamót landsins, Sterkasti maður Íslands.  Mótið fer fram laugardaginn 16. júní og sunnudaginn 17. júní. Þetta er í 32. skipti sem þetta mót er haldið. Keppnin hefst í Fjölskyldu- og...

Íslensk aflraunamót í sumar – Uppfært!

Aflraunir eru rótgróið sport hér á landi og á hverju ári fara fram nokkur föst mót.  Undanfarin ár hefur íþróttin náð að breiðast til stærri hóps og eru meðal annars orðnar hluti af þjálfunarkerfi...

Hafþór Júlíus er sá sterkasti!

Keppnin World's Strongest Man (WSM) fór fram í Filipseyjum í byrjun maí sem í mjög stuttu máli endaði þannig að Hafþór Júlíus Björnsson sigraði það í fyrsta sinn.  Hafþór hefur oft verið á palli, þrisvar...

Fjölhreysti mælir með:

RSS Lyftingasamband Íslands (LSÍ)

 • Úrslit af sumarmótinu 11/06/2018
  Sumarmótið var haldið hjá KFA á  Akureyri um helgina, flott þátttaka var á mótinu í ár eða 22 keppendur. Úrslitin voru eftirfarandi Kvennaflokkur 1.sæti Björk Óðinsdóttir, 82 kg snörun og 100 kg jafnhending sem gerir 242,08 í sinclair 2.sæti Þuríður … Continue reading →
  hjordisoo
 • Dagskrá Sumarmótsins 05/06/2018
  Vigtun kl.08:00-9:00 KVK 9:00-10:00 KK Keppni hefst kl.10 10:00-12:00(kvk) -53, -58 og -63 12:00-13:00 -69,-75 og -90 13:00-14:00(kk) -69, -85 og +105
  hjordisoo
 • Keppendalisti Sumarmót 2018 31/05/2018
  Uppfærður keppendalisti fyrir sumarmótið Þyngdarflokkur Nafn Fæðingarár Félag -53 Eir Andradóttir 051096-2909 LFG -53 Ásrún Arna Kristmundsdóttir 180202-2180 LFK -53 Tinna Lind Helgadóttir KFA -58 Linda Rakel Jónsdóttir 230888-3889 KFA -58 Rakel Edda KFA -63 Birna Aradóttir 160299-2669 LFR -63 … Continue reading →
  hjordisoo

RSS Kraftlyftingasamband Íslands (KRAFT)

 • Júlían með silfurverðlaun 18/06/2018
  Júlían JK Jóhannsson keppti í dag á HM í klassískum kraftlyftingum sem var haldið í Calgary, Kanada. Júlían keppti í +120kg flokknum en hann hefur á bakinu langan keppnisferil í kraftlyftingum. Hann breytti þó til núna og er þetta hans … Continue reading →
  Aron
 • Ellen Ýr hefur lokið keppni 17/06/2018
  Ellen Ýr Jónsdóttir keppti í dag á HM í klassískum kraftlyftingum sem fer fram í Calgary, Kanada. Hún keppti í -84kg flokki og er þetta hennar fyrsta alþjóðamót á stuttum en mjög öflugum kraftlyftingaferli. Hún lyfti 167,5kg í hnébeygjunni. Í … Continue reading →
  Aron
 • Arnhildur hefur lokið keppni 16/06/2018
  Arnhildur Anna Árnadóttir keppti í dag á HM í klassískum kraftlyftingum sem fer fram í Calgary, Kanada. Hún keppir í -72kg flokki og hefur hún verið að keppa í kraftlyftingum síðan 2012. Hún hefur tekið þátt á nokkrum alþjóðamótum og … Continue reading →
  Aron

RSS MMA Fréttir

 • Myndband: Rothögg eftir framspark í andlitið í Muay Thai 19/06/2018
  Chalawan Por Onnut náði ansi athyglisverðu rothöggi í Muay Thai á dögunum. Þá tók hann gott framspark í andstæðinginn sem smellhitti. Lesa meira → The post Myndband: Rothögg eftir framspark í andlitið í Muay Thai appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson
 • Staðgengill Gunnars í Liverpool skar af sér 21 kg fyrir bardagann gegn Neil Magny 18/06/2018
  Gunnar Nelson þurfti að draga sig úr bardaga sínum gegn Neil Magny í maí. Craig White kom í hans stað og þurfti hann að taka af sér 21 kg á aðeins tveimur vikum. Lesa meira → The post Staðgengill Gunnars í Liverpool skar af sér 21 kg fyrir bardagann gegn Neil Magny appeared first on […]
  Pétur Marinó Jónsson
 • Ingibjörg Helga eini Íslendingurinn sem keppir á Evrópumótinu í MMA í ár 17/06/2018
  Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir úr Tý verður eini fulltrúi Íslands á Evrópumeistaramótinu í MMA sem fram fer í Rúmeníu á næstu dögum. Ingibjörg keppir í fluguvigt kvenna og eru fimm konur með henni í flokk. Lesa meira → The post Ingibjörg Helga eini Íslendingurinn sem keppir á Evrópumótinu í MMA í ár appeared first on MMAFréttir.
  Pétur Marinó Jónsson

FRÉTTIR

GREINAR

SAMFÉLAGSMIÐLAR

1,271AðdáendurLíka við
46FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja

EFNI AF HANDAHÓFI

INSTAGRAM

46 Fylgjendur
Fylgja